Undisputed
              
              
              
              Undisputed er boxmynd með Wesley Snipes í aðalhlutverki og fjallar um svartann mann sem er heimsmeistari í þungarvigt í boxi og fer í fangelsi fyrir nauðgun og er bara frekar auðsjáanleg mynd og varla hægt að telja sem boxmynd því að í myndinni er voða lítið boxað.
                
              
              
              
              
             
        



