Menn sem sækja Hugi.is virðast allir vita að Tyson og Lewis ætli að berjast á næstunni, en það er alls ekki víst. Nýustu fréttir herma að umboðsmenn Tysons seu að reyna að fá Tyson vs Holyfield #3 og er farið að tala um að það verði í Las Vegas.
Af Lewis er það að frétta að hann neitar að berjast við nokkurn annan en Tyson og gæti þá verið langt í næsta bardaga hans.
Ef einhver hefur fengið staðfestingu á Tyson vs. Lewis þá endilega láta vita.