Jæja núna þarf ég á smá hjálp að halda.
Ég er að reyna að finna eitthvað nýtt nickname á mig.
Ég vill ekki láta kalla mig Skúla Tyson því þá er alltaf verið að bera mig saman við hann (það lýta nú fáir vel út í þeim samanburði) og fólk heldur að ég sé með svipaða greindarvísitölu og hann. :)

Ég vill helst finna eitthvað nafn sem er bæði flott á íslensku og ensku.

Eitthvað nýtt, þannig að ég sé ekki að feta í fótspor eihvers og ekki verið að lýkja mér við neinn.

Eitthvað sem lýsir eðli íslendinga samt ekki eitthvað víkinga dæmi það er orðið gamallt.

Ég var að spá í að hafa það “Wild Thing” og þá Villingurinn á íslensku :)

Eða “The Stone” eða eitthvað svoleiðis því ég heiti Skúli Steinn Vilbergsson

Allavega þá byð ég um smá hjálp og þeir sem ætla að svara með einhverjum skætingi og rugli, sleppið því bara að svara.

Með fyrirfram þökk Skúli Steinn Vilbergsson
_____________________________________________________