Eins og allir vita eru hvítir menn í minnihluta þeirra sem stunda box í bandaríkjunum allavega eru flestir topp-boxaranir svartir eða áf suður-amerískum upppruna. Ætli það hafi verið meðvituð ákvörðun íslensku eða amerísku aðilana að hafa aðeins hvíta boxara og ef svo er hvers vegna.