Don King keypti á dögunum út belti Lennox Lewis. Lewis sem var búinn að segja að hann nennti ekki að mæta Chris Byrd útaf því að hann sagði hann ekki verðugann andstæðin fór á fund með King og þá kom í ljós að Lewis er skíthræddur við Byrd og tók milljón dollara boði Dons um að gafa IBF belti sitt laust.

Don King ætlar að nota sér tækifærið og halda eitt þungavigtarmót um tvo titla IBF og WBA til að sameina titlana.
Don hefur í huga að Láta nr 1 ákoranda IBF sambandsins Chris Byrd mæta nr 2 áskorandanum Evander Holyfield þá um IBF titilinn og svo ætlar hann að láta John Ruiz eiganda WBA titilsins mæta annaðhvort Tyson eða Roy Jones Jr. vitanlega um WBA titilinn.
King er með Holyfield, Byrd og Ruiz á samning. en Tyson og Roy Jones eru ekki á samning hjá honum en Tyson er búinn að segja að honum væri sama þó að Don skipulagði næsta bardaga sinn þó að Tyson hafi farið í 100 milljóna mál við Don fyrir nokkrum árum.
Roy jones sagðist vera mjög áhugasamur um að þyngja sig upp í þungavigt en hann sagði að hann myndi ekki vilja mæta stóru mönnunum eins og Lewis og Klitchko.
líklegra er talið að Roy jones keppi við Ruiz en Tyson þó að Ruiz hafi farið í mál við King um daginn útaf því að Ruiz vildi fá bardaga við Tyson en King vildi ekki skipuleggja hann. Ruiz vann málið og Don sagðist ætla að gera það sem hann getur til að fá bardaga Tyson - Ruiz.
Ég persónulega tel að Tyson eigi eftir að rota Ruiz og keppa við Byrd um WBA og IBF titilinn en ef Roy jones keppir við Ruiz þá verður það svakalegur bardagi og ég held að Roy Jones geti sigrað Ruiz.

Sigurverarinn úr þessum bördugum báðum keppa um báða titlana.
Það verður að segjasteins og er að það væru allir til í að sjá Tyson-Holyfield 3.
Dabbi er nettur töffari