Saga Boxsins

Hnefaleikar er mjög gömul íþrótt hún er með þeim elstu íþróttum sem vitað er um. Fornleifafræðingar sem hafa staðið á bak við rannsóknir í sambandi við hve langt sé frá því að box hafi verið fundið upp geta ekki verið alveg vissir um hve langt síðan, en fornleifafundir meðal annars í Írak gefa í skin um að þeir hafi verið stundaðir fyrir tæpum fimm þúsund árum. En það er til en eldri upplisýngar um hve langt síðan box var fundið upp en það er í tvem ljóðum gríska skáldsins Hómers þar sem hann er að yrkja um hnefaleikamót sem var haldið til heiðurs látnum hermönum í Trójuborg en samt sem áður hafa fornleiðafræðingar ekki viljað staðfesta þetta.

En það voru Grikkir sem byrjuðu með box að eithverju viti, og síðan 688 f.k. var box gert að ólympíugrein nema að þetta var mjög svipað eins og venjulegt box nema í venjulegu boxi þá mátti stopa bardagan hvenær sem er og einnig byðja um pássu, en á ólympíuleikunum þá var barist þanngað til að annar boxarinn varð óvígur eða þá báðir boxararnir.

Box var líka mikið stundað í Róm en box þar var langt því frá líkt því sem var í Grikklandi, í Róm voru þrælar settir í brynjur og síðan voru þeir látnir berjast upp á líf eða dauða og sá sem vann þessa viðureign var stundum gefin máltíð ef þeir sýndu fram á mjög góðan bardaga. En þetta var meira til skemmtunar þeim mönum sem voru hærra settir í ríkinu og líka stundum var haldið upp á eins og þegar Rómverjar höfðu unnið sigur á eitthverju landi eða einhver í konungsfjölskylduni hafði eignast afkvæmi þá voru haldin mikil hátíð. Þar komu saman margir men sem voru sér valdnir frá flestum stórborgum Ítalíu eða vissum hlutum Rómar til þess að keppa um verðleg penningaverðlaun. Svo stundum voru sendnir þrælar en þeir fengu enginn penningaverðlaun heldur fengu þeir bara frelsi. En þeir voru sumir miklu betri heldur en heldur en andstæðingurinn sem þrælarnir voru að berjast við svo stundum var bara tekin pássa og þá var þrælinn af hausaður eða þá skorinn af honum limurinn og honum gefið sérstakt lif til þess að hann finndi ekki fyrir sársauka og hann síðan settur aftur in í hringinn. Síðan var box lagt niður á ólympíuleikunum eins og svo margar greinar og þá var box ekki mikið stundað eftir að þetta var lagt niður.

Ekki er mikið vitað um box frá 5 til 15 öld. En á sextándu og sautjándu öld þá fór box að vera aftur vinsæl íþrótt þökk sé bændum og borgarbúum á Englandi, víst að þeir máttu ekki bera vopn nema að vera í hernum þá tóku þeir upp á að leysa öll sýn deilumál með hnefunum. Þetta var einungis notað til þess að leysa deilur og slíkt, en síðar meir eftir þessa endurreisn á boxi þá voru margir farnir að æfa box. Í byrjun bara til þess að vera
betri í sínum eigin deilum en eftir smá tíma var þetta orðinn íþrótt aftur.

En þá var byrjað að skipuleggja boxkeppnir og þar voru verðlaun í boði fyrir þann sem vann mótið eða keppnina. Eftir að Englendingar voru byrjaðir að æfa þetta að eithverju vitti þá fór þetta að breyðast út til Evrópu og Bandaríkjana. Eftir að box varð aftur svona vinsælt þá var þetta aftur gerð grein á ólympíuleikunum og á þessum tíma voru ólympíuleikarnir mjög vinsælir og flest allir fylgdust mikið með þeim, svo það er eiginlega óympíuleikunum að þakka að box varð svona rossalega vinsæl íþrótt aftur. Og alveg frá því að box var tekið upp sem grein á ólypíuleikunum 1895 þá hefur hún verið fastagestur á ólympíuleikunum nema kannski örfáskipti á byrjun 19 aldar.


Kveðja DFSaint