Reglur

Árið 1743 gerðist einn stærðsti viðburður í box söguni Englendingurinn Jack Broughton (f.1704-d.1789) kallaður faðir boxsins bjó til fyrstu eignlegu hnefaleikareglurnar. Þetta var stór uppgvötun sem Jack gerði en það var síðan Sholto Douglas(Fleira fólk þekkti hann sem Queensberry Markgreifa) endurbæti þessar reglur 67 árum eftir að Jack hafði búið þær til.

En það voru ekki allir á því að það ætti að hætta að berjast með berum höndum frá því að Jack var búin að búa til reglurnar var ekki tekið mikið mark á þessum reglum hans, en síðan var svo reynt á þessar reglur í einum bardaga þar sem James Corbett fór á móti John Sullivan, John Corbett sem var meistari í léttþungavigt hann barðist alltaf með boxhönskum en John Sullivan gerði það hins vegar ekki. Margir töldu að þetta væri bara rugl því þetta hafði aldrei gerst áður að léttþungvigtari hafði farið á móti þungavigtara svo líkurnar voru 100/1 fyrir Sullivan, en viti men eftir 5 lotur lá Sullivan í gólfinu og hann gat ekki staðið upp aftur. Þetta átti ekki að vera hægt maður sem berst með berum höndum á móti manni með boxhanska það á ekki að vera hægt að vinna með rotthöggi, báðir þessir men voru með titla hvor í sínum flokki John Sullivan hafði unnið sinn titil með berum höndum árið 1882 en James Corbett vann sinn titil árið 1889 boxhönskum.

Það má segja að þetta hafi markað tímamót í sögu boxins því frá þessum bardaga voru reglurnar sem Jack Broughton gerði árið 1743 voru loks komnar í gildi þessum reglum hefur verið framfylgt frá þessum bardaga og þær eru en í gildi og þeim hefur verið breytt mjög lítið.
Líka hefur þú rétt á því frá því að þú byrjar þinn feril sem atvinnumaður í boxi þanngað til að þú ert búinn að keppa 10 atvinnumansbardaga þá getur þú valið um hvort þú hvort þú keppir 4 lotur eða þá 12. Þú getur samið um hvort þú vilt en eftir að þú ert búin að keppa þessa 10 atvinnumansbardaga þá verður þú að berjast 12 lotur. En það eru einar breytingar á reglum Jack Broughton eða ekki endilega breytingar heldur núna má maður bara vera laminn niður þrisvar sinnum niður í einni lotu, en ekki 5 til 20 sinnum eins og var hér áður fyrr.

Helstu reglurnar í boxinu eru

-læknisskoðun, vigtun og almenn mæling á skrokki keppenda fer fram 4 dögum fyrir bardaga

-keppendum er skipt í þyngdarflokka

-hver lota er 3 mínútur að lengd

-hvíldartími milli lota er ein mínúta

-loturnar eru 4 til 12

-keppendur nota boxhanska sem eru sérhanaðir til þess að dreifa högginu á skrok mótherjans

-það er einnungis leyfilegt að slá fyrir ofan mitti og það er þá bannað að slá fyrir neðan mitti, halda eða þá beita andstæðinginum fótabrögðum.

Ég vona að þú kæri lesandi hefur notið lestursins og ert marg fróðari um hvernig á að haga sér innan hringsins.

Kveðja DFSaint