Kynþáttafordómar fyrsti Hluti Kynþáttafordómar

Alveg frá 17 öld hefur verið mikið litið niður til svertignja. Þetta var tímabillið þar sem þeir voru látnir tína bómul á ökrunum það var bara litið á svertingja bara sem eithverja hluti sem ættu ekki einu sinni ekki skilið að vera til. Þeir voru bara þarna og öllum var alveg sama hvernig var farið með þá bara út af því að þeir voru svartir. Þetta var nákvæmlega eins í boxinu nema stundum voru tveir svertingjar látnir berjast fyrir lífi eða dauða og sá sem vann fékk frelsi. En á þessum tíma voru svertingjar svo mikið hataðir alstaðar að það skipti ekki máli hvort þeir fengu frelsi eða ekki. Því að þeim var alstaðar bara sagt að koma sér í burtu áður en það væri logið upp á þá að þeir hefðu verið að stela, því auðvitað færi ekki lifandi lífvera að taka orð svertingja í
staðinn fyrir orð hvítamansins.

Þetta var mjög leiðinglegt tímabil fyrir svertingjana en þetta var bara veruleikinn og þeir gátu lítið gert, en loksins þegar það var stofnuð sér boxdeild fyrir svertingja sem var oftast bara kölluð sambadeildin, því þeim var ekki leyft að berjast við hvíta men svo þeir voru bara látnir berjast í sinni eigin deild. Þetta gekk svona mjög lengi en það urðu aldrei mjög margir svertingjar sem urðu mjög góðir í boxi því höfðu ekki þjálfara. Eða þegar þeir voru búnir að vinna þá voru þeir orðnir svo uppgefnir að hafa verið að vera að vinna allan daginn úti í sjóðandi sólini við að tína bómul að þeir gátu ekki boxað neitt.

En loksins kom stórt tækifæri fyrir svertingja til þess að sanna hversu megnugir þeir virkilega væru það gerðist í byrjun 18 aldar að einn svartur boxari fékk tækifæri á því að berjast við einn hvítan boxara. Um leið og bardaginn byrjaði þá sást alveg hver var betri svertingjin var gjörsamlega að rústa bardaganum hvíti boxarinn átti aldrei séns en þetta mátti alls ekki gerast svartur boxari að vinna hvítan. Svo bardaginn var stopaður og hvíti boxarinn var látinn hvílast og svarti boxarinn tekinn afsíðis og allir puttarnir á honum voru brotnir og hann var síðan settur aftur í hringinn og hann gat auðvitað ekki kílt svo þetta var mjög auðvelt fyrir hvíta boxaran að vinna. Þetta var fyrsti bardaginn þar sem mestur parturinn af heiminum fylgdist með og þetta var líka einnig fyrsti bardaginn sem var kallaður bardagi aldarinnar.

En síðan 15 árum eftir að þrælahald var afnumið þá kom einn besti varnarboxari sögunar Jack Johnson hann var svo góður að það gat enginn lyfandi svertingji í smabódeildinni unnið hann. En það var en sama vandamálið það vildi enginn hvítur boxari berjast við hann. En Johnson var allveg að verða brjálaður því hann fékk aldrei nein til þess að berjast. Svo eitt sinn þá elti hann einn hvítan heimsmeistara alla leið til Ástralíu sem hét Tommy Burns. Burns var búin að vera að flýja Johnson í tæp tvö ár en nú gat hann ekki flúið lengur svo hann ákvað að berjast við Johnson þessi bardagi fór fram í Sydney í Ástralíu um jólaleytið. Um leið og bardaginn byrjaði þá var aldrei spurning hver átti eftir að vinna Johnson var að niðurlægja Burns svo mikið að það var gráttlegt. En þegar 14 lota skal á þá var bardaginn stopaður og yfir 20 lögreglumen stukku inn í hringinn og þá héldu allir áhorfendur sem allir voru hvítir að Burns myndi vinna en dómararnir dæmdu Johnson sigurinn í vil. Eftir bardagan urðu allir í Harlem-hverfinu allveg brjálaðir þeir voru svo galaðir að núna loksins voru þeir komnir á blað nú færi kannski hvíti maðurinn að líta á þá sem maneskjur. En því miður gerðu þeir það ekki heldur núna voru blökumenirnir bara skotnir á færi eða lamdnir til dauða. Síðan stuttu eftir bardagann
skrifaði Jack London sem var blaðamaður í blöðinn helling til þess að niðurlægja Johnson og gaf út þá yfirlýsingu að nú væri leitin hafin að nýju hvítu vonini.

Margir góðir svartir boxarar hafa komið eftir Jack Johnson eins og Sonny Liston, Joe Louis, Mike Tyson og Muhammad Ali( Cassius Marcellus Clay). En ég segi betur frá Johnson og Louis í framhalds ggreinum 2 og 3.

Framhald…

Ég vona að ykkur hafi líkað lesturin en þetta er gamalt efni úr rannsóknarritgerð sem ég gerði þegar ég var 14 ára.

Kveðja DFSaint