Hóf til að fagna því að Áhugamannahnefaleikar voru lögleiddir í vikunni verður haldið á Players í Kópavogi laugardagskvöldið 16 febrúar kl: 20:00. Léttar veitingar verða í boði ásamt ýmsum uppákomum. Eru allir áhugasamir velkomnir.

Mætum öll og fögnum saman þessum merku tíðindum í Íslenskri íþróttasögu.

Kveðja El Toro