Á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins lögðu ungir
sjálfstæðismenn það til við landsfundinn að hann skoraði á
ríkistjórnina að afletta banni við ólympískum hnefaleikum. OG fór
það í gegn.
Málið var tekið fyrir á síðasta þingi og féll það á einu atkvæði,
málið verður lagt fyrir aftur á þessu þingi sem var að hefjast
núna. Og vonandi verður það samþykkt.
Stjórn SUS hefur ályktað um málið að það skuli samþykkt og munu
ungur sjálfstæðismenn berjast fyrir lögleiðingu
ólympískrahnefaleika fram í rauðan