Eftir mikið umstang gæti þessi umdeildi bardagi orðið uns að veruleika. Núna eftir að Don King var hafnað þeirri beiðni um að fá að halda John Ruiz VS Holyfield III í Kína þá hefur hann leitað til annara staða sem hafa sýnt þessum bardaga áhuga og nú var New England fyrir valinu. En nú segja fjölmiðlar að bardaginn sem var áætlaður að vera háður á November 24 hefur verið færður til 15 desember. En er ekki víst hvar bardaginn verður haldinn en talið er að hann verði haldinn í skautahöll sem er í miðbæ New England en einmitt þessi skautahöll hélt Naseem Hamed VS Augie Sanchez. En ekki er víst að þessi bardagi verði endilega haldinn í Nýja Englandi því að þessi skautahöll er einn af þremur stöðum sem um er að velja en það er heldur ekki 100% að þessi bardagi verði haldinn þar því að það er National Hockey leikur og hinir staðirnir eru ekki vissir hvort þeirra tilboð um að fá að halda bardagann standi mikið lengur því þeir þurfa að fylgja ákveðni áætlun

En eins og margir boxáhugamen vita þá átti þessi bardagi að vera haldinn í Kína 4 Ágúst síðastliðinn en það varð ekki neitt úr honum því að Ruiz náði að krækja sér í meiðsl. En síðan er það líka ein af ástæðunum að bardaginn var ekki haldinn í Kína segir Don King þá frá því að aðalástæðan sé sú að það hefði verið erfit að komast með allt tökuliðið sitt yfir til Kína út af stríðinu(svo má líka geta til þess að Afganistan er alveg við hliðina á Kína).

Njótið vel
:)
DFSaint