Óvænt úrslit??????? Bernard Hopkins er nafn sem flestir boxáhugamenn áttu ekki von á að vera á allra vörum í dag 1 október.En manninum tókst það sem margir (þar á meðal ég) áttu ekki von á, að sigra Trinidad. Bardaginn byrjaði nú samt í búningsklefanum þegar menn frá Hopkins vildu að Tito léti vefja hægri hendina aftur þar sem óþarflega mikið teip var notað. Trinidad sagði að ef hann ætti að vefja sig aftur þá mundii hann ekki berjast en fékk þau sklaboð frá eftirlitsmanni að þá mundi hann ekki berjst.Hann Barðist..

Bardaginn var fjörugur og skemmtilegur þó að þetta hafi bara verið einstefna frá byrjun.Hopkins réði lögum og lofum allan tíman og þessi fáu högg sem að Trinidad kom inn gerðu ekkert.Stungan hjá Hopkins stoppaði allt frá Tinidad og hann átti ekkert svar við henni enda er hún mjög góð. Þegar 11 lota kláraðist sást alveg að lappirnar voru farnar á Trinidad enda sló Hopkins hann niður í Tólftu og þrátt fyrir að Trinidad hafið staðið af sér talninguna þá stoppaði faðir hans bardagann. Niðurstaðan TKO í 12 lotu en ég hafði skorað bardagann 109-100 hopkins í vil eftir 11 lotu.Frábr skemmtun og nú verðu spennandi hvað báðir þessir boxarar taka sér fyrir hendur næst.Hopkins vildi gefa De La Hoya tækifæri.

Kveðja El Toro