Fyrrum Þungaviktarmeistarinn Max Schmeling fagnar í dag 96 ára afmæli sínu.Karlinn tjáði fjölmiðlum að það verði ekkert sérstakt gert í dag.Hann er í góðu formi og æfir tvisvar á dag.Schmeling er ennþann dag í dag að fá hundruð bréfa frá aðdáendum um allan heim.“Ég get ekki útskírt þetta.Ég er bara stoltur af því að hafa verið á sama stalli og aðrir stórkoslegir íþróttamenn.”Þegar hann var spurður hvers hann óskaði í nánustu framtíð þá sagði Schmeling að góð heilsa og margir góðir vinir væru efst á listanum.

Kveðja EL Toro