Fyrirhuguðum bardaga milli Felix Trinidad og Bernard Hopkins hefur verið frestað vegna atburðanna í Bandaríkjunum í gær.Ný dagsetning hefur ekki verið ákveðin en það kemur örugglega fljótlega í Ljós.Þangað til verðum við bara að senda góða strauma út til þeirra sem um sárt eiga að binda og vona þeir sem bera ábyrgð á þessu verði dregnir fyrir dóm.


Kveðja El Toro