Fjaðurviktarmeistarinn Marco Antonio Barrera gladdi augað í Reno um helgina þegar hann Sigraði Fyrrum WBA léttfjaðurviktarkóng Enrique Sanches.Sanchez (28-1-2)sem er örvhentur var sleginn niður með hægri í þriðju lotu og vinstri krók í fjórðu lotu en hélt samt áfram í fimmtu og sjöttu en var svo stoppaður í Sjöundu lotu þegar hornið hans ákvað að þetta væri orðið nóg.Það var alveg ljóst að Basrrera var ætlað að vinna og með þessum sigri hefndi hann ósigurs gegn Sanchez þegar þeir voru áhugamenn.

Kveðja El Toro