Jæja loksins lítur út fyrir það að járnkarlinn tyson stígi inn fyrir hringinn til þess að berjast við hinn gífurlega góða boxara Brian Nielsen eða ekki, þessi bardagi á eftir að vera einstefna og brian nielsen á eftir að vera laminn í fyrstu 3 lotunum oft niður. hann er ekki verðugur andstæðingur hans tyson, eins og orlin norris var og lou savarese, algjört drasl!!.
Það er þó alltaf snilld að horfa á Tyson og vonandi færir þessi bardagi honum og okkur áhangendum hnefaleika nær meistara bardaga milli Tyson og Lewis, þ.e.a.s þegar Lewis er búin að lemja Rahman í seinni bardaganum, þangað til bíður maður spenntur og vonar að ekkert komi upp á svo Tyson geti barist í Köben 8 septembe