Michael Gerard Tyson fyrst að þessi meistari er fallin ætla ég að gera nokkra hluta um Michael Gerard Tyson og líf hans og endanlega loka bókini um hann á huga …. ekki koma með eithver heimskuleg komment ..



30 júní 1966 á Cumberland spítalanum í Catskill í Brooklyn New York borg gerðist dáldið undravert, Michael Gerard Tyson var fæddur og vó 8 ½ pund (átta og hálft pund).
Foreldrar Michaels, Lorna Tyson og Kirkpatrick voru aldrei gift og Michael ólst up með einstæðri móður eftir að pabbi hans fór frá þeim þegar hann var aðeins tveggja ára gamall.

Michael eða (Mike sem er gælunafnið hans) ólst upp í hörðu umhverfi gettósins í new york.
Mike safnaði dúfum og ól þær upp þegar hann var lítill og gerir en í dag. Hann elskaði þessar dúfur meira en allt, sérstaklega eina sem var uppáaldið hans. Mike var góður drengur hann var smámæltur með mjúkar varir sem gerði honum erfitt fyrir að tala, honum var ávalt strítt og var kallaður “fairy boy” af hinum krökkunum sem lögðu hann í einelti. Ekki höfðu þessi grimmu börn hugmynd um að þessi smámælti auli mundi verða einn óttaðasti þungaviktaboxari sögunar.

Einn daginn þegar Tyson var um 11 til 12 ára gamall kom stærri og eldri strákur labbandi í áttina að honum og dúfunum hans sem hann elskaði svo heitt. Strákurinns kom labbaði að einni dúfuni hans Mike reif hausin af henni og henti henni í jörðina. Mike sem hafði eginlega aldrei orðið ofbledisfullur sprakk úr reiði og barði strákin til óbóta. Mike kom sjálfum sér á óvart þegar han uppgvötaði alla orkuna sem hann hafði í kroppnum.

Eftir þetta byrjaði allt að breitast, uppvaxtarár Mikes byrjuðu að þróast útí það að berja stærri gaura til óbóta, Mike Tyson (Kid dynamite) var fæddur. Ungur reiður og öflgugur glæpamaður sem hafði ekki áhuga á neinu nema að stela og berja fólk með klíkuni sinni.


Frammhald seinna