Roy Jones Jr ég ákvað að skrifa smá um einn af þeim bestu.Mér fannst bara doltið leiðinlegt hvernig hann endaði ferilinn sinn
————-
Roy Jones Jr
49 Sigrar 3 töp og 38 KO
————————

Roy jones Jr fæddist 16 Janúar 1969, í Penasacola Flórída. Hann Keppti Fyrst opinberlega á

Ólympíuleikunum í Seoul 1988 þar sem hann rændur af gull verðlaununum útaf spillingu.
Hann Skráði sig í Miðvigtina árið 1989,og vann 15 bardaga í röð svo fór hann í hringinn við

fyrverandi veltivigar Heimsmeistaran Jorge Vaca, 10 Janúar 1992 og rotaði hann í fyrstu

lotu. Roy Fór svo á móti öðrum fyrverandi heimsmeistar Jorge Castro sem tapaði nú fyrir

jones eftir 10 lotur. Eftir að hafa 3 bardaga fékk hann að berjast við framtíðar

Heimsmeistarann Bernarnd Hopkins ,22 Maí 1993 þar sem hann Vann á stigum og vann IBF

Beltið.Næsti Bardagi Var Líka á Móti Framtíðar Meistara , Thulane ´´Sugar Boy´´ Malinga og

Vann hann í sjöttu lotu á rothöggi. Árið 1994 Rotaði Hann Svo Danny ´´Popeye´´ Garcia á rotthöggi í sjöttu lotu svo Héldt hann Heimstitlinum sínum á móti Thomas Tate á 2 lotum í

Las Vegas 27 Maí.Á þessum tíma á Ferli sínum var hann talinn einn af bestum boxurum í sínum

flokki. November 18 Fór hann á mótti James Toney og vann IBF Heimsmeistaratitilinn í

Yfirmillivigt. 1995 Jones Varði IBF Heimsmeistaratitilinn í yfirmillivigt á móti Antoine

Byrd (bróðir Framtíðar IBF Heimsmeistarans Chris Byrd)í fyrstu Lotu.svo vann hann

Fyrrverandi fjöl heimsmeistarann Vinny Pazienza í lotu sex, svo Tony Thornton í lotu 2. Í

Bæði Skiptin var hann að verja IBF Titilinn Í Yfirmillivigt. 1996 hélt hann áfram að

vinna,Merqui Sosa í lotu tvö a rothöggi, framtíðar IBF Meistara Eric Lucas í 11 lotu,

Bryant Brannon í þriðju og svo að Frægðarhallar mann Mike McCallum á stigum í 12 lotu og

vann WBC Beltið í Léttþungavigt. 1997 lenti Hann í vandræðum hann tapaði í Fyrsta Skipti á

móti Montell Griffin og tapaði þá WBC Titlinum í léttþungavigt, 7 ágúst fór hann á móti

Montell í annað skiptið eftir að hafa verið dæmdur úr keppni og Jones í Toppformi Rotaði

hann í fyrstu lotu og þannig komst WBC Titilinn í réttar hendur.1998 byrjaði hann á því að

rota Virgil Hill og rotaði hann í 4 lotu og með því varði hann WBC Titilinn í

Léttþungavigt. En Svo Gerðist Doltið sem enginn héllt að gæti gerst 18 júlí Barðist Roy við Louis Del Valle og vann en það gerðist eitthvað sem enginn hafði séð áður í 8 lotu var Roy

Jones Sleginn Niður og það var ekkert smávegis högg, en Jones Stóð strax upp og sýndi það

að hann væri sannur meistari og vann WBC Beltið.1997 Byrjaði Roy að vinna New York Lögguna

Rick Frazier í 2 lotum til að vernda titlinn sinn.5 Júní vann hann IBF meistaran Reggie

Johnson á stigum í 12 lotu, og var þá búin að bæta við sig öðru beltum WBA WBC beltunum.
2000 byrjaði hann með hvelli með því að vinna David Telesco á stigum til að vinna aftur

heimstmeistaratitilinn 15 janúar.Varði hann svo á móti Richard Hall eftir 11 lotur.2001

Jones gaf hann út Hip Hop disk. á því ári varði hann titilinn sinn á móti Derrick Harmon á

rothöggi í 10 lotu. Hann Fór svo í hringinn á móti framtíðar meistar Julio Gonzalez á

stigum í 12 lotu. Það var talað mikið um að hann ætti að fara í hringinn á móti Felix

Trinidad en það var útilokað þegar hann tapaði á móti Hopkins.2002 vann hann Glenn Kelly og

Clinton Woods af Englandi af rothöggi í lotu 6. Jones kynnti fjölmiðlum svo að hann villdi

skora á John Ruiz fyrir WBA Heimsmeistaratitilins í þungavigt, svo gerðist það 1 mars 2003

hann vann hann Ruiz á stigum á 12 lotum. Og þá varð hann fyrsti boxarinn í 106 ár til að

vinna Þungavigtartitilinn og þriðji léttvigtar meistarinn í sögunni til að vinna

heimsmeistaratitilinn í þungavigt. Roy fór svo aftur í léttvigarþungavigtar ferilinn með

því að ná aftur gamla beltinu sínu með því að vinna Antonio Tarver á stigum.En 15 Maí 2004

þá fór hann aftur í hringinn við Tarver sem hann hafði unnið nóvember 2003.En Tarver Gerði

það sem enginn bjóst við, hann rotaði hann í lotu 2, Tarver átti bara að vera boxpúði fyrir

´´Comebackið´´ hans Jones. Hann steig svo aftur í hringin 25 september 2004 þar sem hann

ætlaði að reyna að vinna IBF léttþungavigtar titilinn frá Glencoffe Johnson á keppni í

Memphis, Tenn
essee.En Johnson Rotaði hann í níundu lotu. Þar með Endaði örugglega Ferilinn 
Hans.Einn af þeim bestu.
Roy Jones í Dag er buin að stofna plötufyritæki Body Had Entertainment.Honum var boðið að 
spila í NBA en hafnaði því
[b]