Shane Mosley sigraði Shannan Taylor laugardaginn 10.mars í bardaga um WBC heimsmeistaratitilinn. Taylor hætti eftir fimmtu lotu, en var þó búinn að standa sig ágætlega framan af.

Ég held að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá þjálfara Taylors að stoppa þetta, þó maður hefði gjarnan viljað sjá hann enda þetta eins og “maður”. En svona er þetta!!

Mosley er frábær boxari og það er alltaf yndislegt að fylgjast með honum.

Svo er það bara De La Hoya- Gatti næst þann 24.mars. Það gæti orðið skemmtilegur bardagi.

Kveðja Rastafari