Oleg Maskaev fékk rækilega ráðningu í gærkvöldi.Maskaev sem barðist við Lance “Mount” Whitaker var steinrotaður í annarri lotu.
Fyrsta lotan var nokkuð róleg og þeir báðir að “lesa”hvorn annan en í annari lotu að færast fjör í leikinn en þegar Maskaev byrjaði með fléttu kom Whitaker með beina hægri sem tók lappirnar frá Maskaev og fylgdi vel á eftir með hægri stungu sem að felldi hann
og tókst honum ekki að standa upp og var talinn út.

Bardaginn sem átti að vera endurkoma hans eftir tapið á móti kanadamanninum Kirk Johnson reyndist frekar vera endalok hans því að nú verður Oleg karlinn ekki mikið lengur á meðal 10 efstu í þungavigtinni.Hins vegar verður gaman að sjá hvernig honum Withaker muni ganga í framtíðinni.

kveðja El toro