Um helgina 17-19 október var haldið hnefaleika námskeið hérna á akureyri, það var hann Gauji sem er með BAG í keflavík sem stóð fyrir þessu í gegnum vaxtaræktina.
Námskeiðið kostaði 5000 krónur og var hverrar krónu virði fyrir hvern sem hefur áhuga að læra hnefaleika!
stefnan er að hann reyni að koma hingað norður á mánaðarfersti, að verði sett upp hnefaleika deild og keppnir verði settar upp á ak,keflavík og í reykjavík.

æfingar eru haldnar uppí KA heimili þar sem er búið að koma upp magnaðri aðstöðu sem aðeins verður betri en þetta er allveg´i gegnum vaxtaræktina og hægt er að nálgast allar upplísingar niðrí rækt.

ég hvet alla á akureyri og nágrenni til að kíkja og kynna sér þetta sport því þetta er vafalaust sú allra besta líkamsrækt sem þú finnur og einnig er þetta virkilega gaman og góður hópur í kringum þetta.