Það virðist vera ákveðið að titilvörnin hjá Lewis í Apríl verði í Suður afríku.Samkvæmt því sem umboðsmaður Lewis segir þá verður bardaginn haldinn í Carnival City sem rétt fyrir utan Jóhannesarborg.Þetta ætti að vera staðfest á blaðamannafundi seinna í dag.Umboðsmaður Lewis skoðaði aðstæður og segir þær fyrsta flokks.Eini gallin sem sjáanlegur er er það að staðurinn er í 1000 feta hæð yfir sjávarmáli þannig að þeir þurfa að fara til Suður-Afríku fjórum vikum fyrir bardagan til að venjast loftslaginu.Bardaginn verður Innandyra og verður snemma um morgun út af sjónvarpi í Bandaríkjunum.

Þetta gæti raskað plönum Emanuel Steward um að þjálfa Prinsinn og Lewis á samatíma í Bandaríkjunum.En það hlýtur að koma í ljós síðar

Kveðja El Toro