Boxleyfið hans Mike Tyson er í hættu. Sagt er að eitthvað óvenjulegt hafi komið fram í lyfjaprófi sem hann fór í fyrir bardagann á móti Andrew Golota. Nefnd mun funda um málið á þriðjudaginn næsta þann 16.jan og greiða atkvæði um sátt sem andstandendur Tyson´s buðu.

Ég er enginn Tyson-fan í sjálfu sér, en ég vil alls ekki missa hann úr boxinu. Vona að allt fari vel.

Kveðja Rastafari.

P.S hvað er að frétta af Paul Ingle?