WBC/WBA/IBF/IBA/NBA Léttþungavigtarmeistarinn Roy Jones Jr. sagði nýlega í viðtali að eftir að hann væri búinn að berja Derrick Harmon ætlaði hann að fara í hvern sem er.

Jones er þegar búinn að yfirlýsa að hann ætli í Dariusz Michalczewski næst, eða þá að hann ætli að berjast aftur við Bernhard Hopkins. Eftir það ætlar hann að hitta Trinidad í supermillivigtarflokknum(168), sem þýðir að Jones þyfti að létta sig um einn flokk, enn Trinidad að þyngja sig um tvo. Báðir hafa þeir sagt að sú þyngd sé hentugasta þyngdin fyrir sig.

Hvort hann stendur við yfirlýsingarnar er svo annað mál!!!!!!!

Kveðja Rastafari