nú er komið að því 7 apríl næst komandi að prinsinn fari í sinn erfiðasta andstæðing sem er engin annar en marco antonio barrera sem við þekkjum nú úr bardaganum á móti erik morales sem hann tapaði reyndar en var mjög umdeild og er sagt að barrera átti að vinna ég persónulega hef hann jafnan hjá mér en enga síður rosa bardagi sem ég bíð mjög spenntur eftir.
ég held að prinsinn hafi þetta en þetta verður erfitt hjá honum en það sem ég vona er að prinsinn vinni þennan bardaga og fari síðan í erik morales sem ég held að hann vinni lika síðan á hann að þyngja sig og fara í þessa kalla fyrir ofan eins og maywether -corrales og freitas en ég held að prinsinn geti ekki unnið kalla eins og corrales og mayweather en tel að hann muni taka freitas.
hvað finnst ykkur?
kveðja buxu