Ég hef spurningar. Er mögulegt að stunda box af fullum krafti og þyngja sig um leið með lyftingum. Í boxinu er jú fólgin mikil brennsla. En ef maður vill þyngja sig um flokk, komast í einhvern góðan flokk og vera mjög sterkur í honum. Mér var að sagt að það væri sniðugast að setja hlé á boxið/brennsluna á meðan ég þyngi mig upp. Þá að mæta kannski á eins boxæfingu í viku eða svo, einungis til að viðhalda tækni.

Einnig, hversu mikið græðir maður á því að lyfta með boxinu og hvað er sniðugt að lyfta oft í viku ef maður kýs að stunda box og lyftingar saman?