Það væri gaman að fá álit þeirra sem hér rita inn á vefinn
hvernig þeir sjái fyrir sér komadi tíð í hnefaleikum á Íslandi
svona til að fá víðsýna og glögga mynd af áherslunum.

Er boxið á þeim “standard” hér að hér eftir eigi allir
hnefaleikaviðburðir, að vera í líkingu við flugeldasýninguna
í Höllinni sl. helgi?

HVAÐ FINNST YKKUR HUGVERJUM?

Látið álit ykkar í ljós.

ég vil hinsvegar biðja þá sem hafa lítt til málanna að leggja
annað en kjaftæði, að finna sér aðra korka til að skrifa á :-)