Auka virkni Jæja hvernig væri að við færum að taka saman höndum á ný eftir sumarið?

Mér líst mjög vel á það ásamt meðstjórnendum mínum, við erum komnar vel á veg með að safna að okkur hugmyndum sem við ætlum að bæta inná í bráð, einnig viljum við minna ykkur notendur á að vera dugleg að senda inn myndir, þræði og fleira.

Bendum einnig á að hægt sé að fá að láta barnið vera barn mánaðarins, en það má vera hvaða einstaklingur sem er undir 18 ára, það er að segja ykkar barn/börn, syskini, frændur eða frænkur, það eina sem þið þurfið að gera er að copera textann og bæta ykkar svörum inn og senda link á mynd á einhvern af stjórnendunum og við sjáum um að koma því upp.

Barna & bumbulistinn er alltaf opinn og viljum við endilega sjá fleiri bætast við :)

Í von um að þið farið að aðstoða okkur við að halda áhugamálinu uppi ;)

MBK fyrir hönd okkar stelpnanna PINKY