Barn mánaðarins! Sæl nú, ég er búin að setja upp kubb fyrir Barn mánaðarins svo nú er komið að ykkur að byrja að senda inn, aðeins eitt barn verður valið fyrir hvern mánuð og er hægt að senda inn í hverjum mánuði og valið verður úr.

Senda þarf copy/paste af spurningunum og bæta ykkar svörum við, senda einnig mynd með(url á mynd af huga eða annarstaðar)

Ef það verður ekki næg aðsókn í þetta ætlum við að leyfa að senda inn sama barn aftur eftir amk 3 mánuði, þá verða fylgja með ný mynd af barninu og væntanlega nýjar upplýsingar þar sem barnið þroskast svo hratt á fyrstu árunum :)

Ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi kubbinn þá má endilega senda póst á T.d mig PINKY, þar sem ég sé að mestu um kubbinn.

Með von um góða þáttöku ;)

Fyrir hönd stjórnenda
PINKY ;)