Hæhæ, ég er nú orðin stjórnandi hérna :)

En eins og flestir hafa tekið eftir þá á ég einn strák fæddann í maí 2008 og á von á stúlku í maí 2009.


Hef verið mikið innan um börn alla mína ævi og verið barnapía í nokkur ár og hef ágætis reynslu í hinu og þessu.

En þetta var bara svona það helsta vonandi á okkur eftir að semja vel :)