Var að baða litlu systursyni mína og áhvað að taka nokkrar myndir.
Þetta er systir mín í búningi dagsins :) að þessu sinni var Dilana úr Rockstar fyrirmyndin hehe… Vinkona hennar er með henni á myndinni, hún var senjoríta :)