Það eru til nokkrar svona myndir af litla frænda mínum síðan hann var u.þ.b. eins árs, pabbi hans fór með hann út, leyfði honum að setjast á mótorhjólið sitt og smellti nokkrum myndum af, litlir krakkar á svona tækjum eru svo miklir töffarar.
Annars sá ég ótrúlega flottan krakka í búðinni í gær, hann var með mótorhjólahjálm, ekkert smá flott ^^