Börnin okkar Var að kaupa sumarhúfuna á drenginn, enda eru allar húfurnar sem hann á allt of heitar í þessu dýrðar veðri sem hér er núna (Sól og blíða og 20 stiga hiti í skugganum). Mér finnst Hjalti vera alveg eins og lítill Emil í Kattholti þarna. Vona samt að hann verði ekki alveg eins mikill óþekktarormur.
Kveðja,