Börnin okkar Hér eru nú gullmolarnir mínir. Þessi mynd er að vísu tekin fyrir ári síðan, þær hafa aðeins stækkað síðan. Þarna á myndinni eru þær ca 7 mánaða og 5 1/2 árs.
Kveðja,