Eitt enn ;)
Hvað fynnst ykkur um skónotkun hjá börnum sem eru að læra að labba, minn er búin að ganga með heillengi og tekur núna svona 4-5 skref í einu en skríður samt meira en hann labbar og ég fæ mikil komment út á það að hafa hann nú ekki í skóm, er það vitlaust hjá mér að fæturnir eigi að fá að þroskast sjálfir? getur stuðningur frá skóm ekki verið beinlínis skaðlegu, nær barnið þá að þroska fæturnar. Allavega þærri mér gaman að vita hvað ykkur fynnst.

kær kveðja GiRND