Helú.

Mig minnir að é hafi séð skrifað í grein einhversstaðar að það sé ekki að gott að gefa börnum ekkert sælgæti og gos. Í þessari sömu grein var minnst á að það sé eikvað nýræði að gefa börnum sínum ekkert! Ekki einu sinni á laugardögum. Þá fór ég að hugsa að er þetta ekki frekar “hættulegt”. Þetta gæti haft þær afleiðingar að þegar börnin verða eldri þá troða þau í sig og gæti orsakað offituvandamál og jafnvel sykursýki?