Halló Halló Hugarar.
Ég spila á píanó og er búin að æfa í rúmlega 6 ár. Núna var ég beðin um að spila í skírn litlu frænku minnar, en ég hef ekki hugmynd um hvaða lag myndi henta. Ég var að hugsa um eitthvað einfalt, þægilegt en samt fallegt.
Einhverjar hugmyndir?
Danke sjööhn.
:)