Nú í fjölmiðlum er búið að vera ræða um að skerða barnabætur niður í ekki neitt neitt, og einnig verið að fara skerða fæðingarorlofið.

Mig langar svolítið til að heyra ykkar álit á þessu, sjálf er ég mjög reið fyrir hönd foreldra, þetta er alveg fáránlegt.