Hef verið að pæla í þessum æðum sem börnin okkar fá, hvað er það helst sem börnin ykkar vilja horfa á, leika sér með, í sumum tilfellum klæðast fatnaðinum t.d eins og hello kitty æði, borða eitthvað sérstakan mat og eitthvað því líkt :p

Bara pínu forvitni, hér er allt svo fjölbreytt þótt strákurinn minn sé með mikið bubba byggir æði sem er þó eitthvað að minnka :)