Er það alls staðar þannig að þeir sem eru yngri en átján ára og eru ekki systkini barnsins mega ekki koma í heimssókn uppá sængurkvennadeild eða vökudeild ?
Er nefnilega 16 og frænka mín er að fara að eignast barn, mátti ekki fara uppá sjúkrahús þegar önnur frænka mín eignaðist tvíbura en þá var ég líka bara 14 - er það miðað við átján eða sextán ?
Er það almennar reglur eða fær mamma barnsins einhverju um það ráðið hvort hún vilji leyfa gesti yngri en átján ??
Lifðu lífinu með ró, þú kemst hvort eð er ekki lifandi frá því :D