Strákurinn minn er gjörsamlega með bubba á heilanum, fyrsta sem hann gerir þegar hann vaknar er að hlaupa inn til mín (er með lítið tv og dvd þar inni) öskra á mig “DAGINN!” og segja við mig “ég ætla horfa bubba” sönglar svo lagið 2 sek seinna “ég ætla horfa bubba MAMMA!” sönglar aftur og hann gefst alls ekki upp fyrr en ég dröslast úr rúminu til að kveikja á bubba fyrir sig.

Hann er algert æði þrátt fyrir þetta bubba byggir æði :D