Ég er eitthvað dottin í að prjóna, og langar að prjóna eitthvað krúttlegt á “nýju” frænku mína :)
Verst bara að ég á erfitt með að finna einfaldar prjónauppskriftir á netinu, og var að pæla hvort að þið dömurnar vitið um eitthvað siðugt.
Ég fann ansi skrautleg prjónablöð hjá mömmu síðan… guð má vita hvenær :')