Í leikskóla er gaman,
þar leika allir saman,
Þau leika úti og inni,
Og allir eru með,
Þau hnoða leira og lita,
Þið ættuð bara að vita,
Hvað allir eru duglegir,
Í leikskólanum hér……

Alveg það sætasta í heimi þegar sonur minn heyrir lagið af diskinum sem spilast allann daginn í herberginu hans kemur hann hlaupandi fram og byrjar að rugga sér í lendunum með lappirnar alveg þvílíkt í sundur og ruggar sér allann hringinn!

Hann er yndislegastur!