hefur einhver reynslu á því að fara frá barninu sínu í nokkra daga? :) eftir akkúrat mánuð fer ég til Reykjavíkur og þann 17febrúar flýg ég til útlanda og kem ekki á landið fyrr en 22.feb og heim í hérað 23. febrúar. verð semsagt frá þriðjudegi til þriðjudags burtu frá stelpunni í heila viku. Ég held að þetta verði mun erfiðara fyrir mig heldur en hana. En langar að heyra reynslusögur!
Ofurhugi og ofurmamma