Ég er að vinna í daggæslu f.börn frá 2mán upp í 10 æara, og það hafa komið ýmis gullkorn upp úr krökkunum þar.
í gær var 2 ára snáði að horfa á Skoppu og Skrítlu, kom svo og hljóp til mín og sagði voðalega æstur: ÞAÐ RIGNIR ÚR TÓMÖTUNUM!!!

…hann meinti skýjunum ;)

Svo kom 1 árs strákur einn í fyrsta skiptið í pössun, og mamma hans var pínu stressuð, en svo var hann voða glaður, og knúsaði mig alveg hreint allan tímann, voða gaman :)
-Pláneta.