Ég vann á frístundaheimili núna síðastliðið ár og einu sinni er strákur í 1.bekk að skoða hringana mína þrjá. Svo segir hann: “Vá, ertu gift svona mörgum körlum?”
Mér fannst þetta svo einlæg og fyndin spurning og brosi alltaf þegar ég hugsa um þetta hehe…:)
Á eftir að sakna barnanna :(
Ég finn til, þess vegna er ég