Sonur minn er að verða um 6 mánaða gamall og var skírður þann 15.11 2008, þegar presturinn var að fara með trúarjátninguna, tók hann undir og hjalaði og skrækti með :)