Þann 3 október 2007 komst ég að því að ég væri ólétt, komin þá um 6 vikur, fékk staðfest með öðru þungunarprófi 4 okt, þá líka enn skýrari línur.
Mér vissulega brá svolítið en var þó alveg sátt með þá ákvörðun um að halda því :)

Ég reykti á þessum tíma en náði að stiga mig niður og hætt alveg á 7 viku.
Mér leið mjög vel, fékk smá kvöld-ógleði, spennu í brjóst og síþreytu, gerði fátt annað en að hvíla mig.

Fyrstu vikurnar sem ég vissi að ég væri ólétt gekk allt bara mjög vel og ég auðvitað enn í skýunum yfir þessum.

Mest þó lítið sem skeði á þessum fyrstu vikum, kem með framhald seinna þá 12-20 vikur.

Kveðja PINKY