ég fór að spá í það áðan af því að ég er að passa litlu systkinin mín hvort börn séu fljót að tileinka sér tæknina. Yngsta systir mín er tæplega 3 ára og hún leikur sér í game boy og pc tölvunni (aðalega þó í stafaköllunum) og svo elskar hún að horfa á tv og er þá popptivi í uppáhaldi. en í kvöld þá lennti ég í einu sem ég hef ekki lennt´í áður með hana af þeim þremur sjónvörpum sem eru í húsinu þá var bara eitt sem hún vildi horfa á og það var nýja breiðtjaldssjónvarpið þetta skil ég ekki alveg því valla geta svona lítil börn fattað munin á sjónvörpum er það nokkuð?
Ég tala af reynslu: