Langaði bara að segja svolítið sem ég fretti um daginn.

Það er það að ef óléttar konur hlusta á einhverja ákveðna tónlist þ.e.a.s. eitthvert ákveðið lag á meðgöngutímanum, getur sama tónlist haft róandi áhrif á barnið þegar það er komið út í heiminn.
Þetta er víst vísindalega sannað og margreint.

Langaði bara að heyra hvort einhver hefur persónulega reynslu af þessu, því mér finnst þetta svo flott.
“You can go with the flow”